AF ÍLLU HJARTA

Grein ˙r Morgunbla­inu
S÷fnun til kaupa ß lŠkningatŠkjum fyrir LandsspÝtalann vekur upp spurningar um mannrÚttindi og hva­ eigi a­ ganga fyrir ■egar skattfÚnu er rß­stafa­.

Nřlega lřsti biskupinn yfir ═slandi ßformum um fjßrs÷fnun ß vegum ■jˇ­kirkjunnar til a­ kaupa lŠkningatŠki fyrir LandsspÝtalann. Af ■essu tilefni sendi H˙manistaflokkurinn frß sÚr yfirlřsingu ■ar sem l÷g­ var ßhersla ß a­ heilbrig­is■jˇnusta er fŠ­ingarrÚttur hvers manns sem stjˇrnv÷ldum ber skylda til a­ tryggja. Ůa­ er ■vÝ skref aftur ß bak ef kirkjan fer a­ safna peningum til a­ lÚtta ■essari skyldu af rÝkinu. Me­ ■essu er H˙manistaflokkurinn ■ˇ ekki a­ draga Ý efa ■ann velvilja sem lß a­ baki ßforma biskupsins.

═slendingar eru hjßlpsamir
Ůessi atbur­ur vekur mig til hugsunar um hve ═slendingar eru ÷rlßtir og f˙sir til a­ rÚtta hjßlparh÷nd ■egar fˇlk er Ý nau­um statt. Sveltandi b÷rn Ý fjarlŠgum l÷ndum og fˇrnarl÷mb snjˇflˇ­s hÚr ß landi snerta okkur og ■ß er sjßlfsagt a­ veita ■ß hjßlp sem hver og einn getur. Fj÷lm÷rg dŠmi eru um a­ samstillt ßtak hafi lyft Grettistaki ■egar ney­in var mikil.

SkattfÚ­ Ý nau­synjar
═slendingar eru hins vegar ekki eins f˙sir a­ borga skattana sem ß ■ß eru lag­ir eins og ■eir eru rei­ub˙nir a­ hjßlpa Ý fjßrs÷fnunum. Skyldi ■a­ hafi me­ ■a­ a­ gera a­ Ý vaxandi mŠli er skattfÚnu vari­ til ■ess sem er fjarri ■vi a­ vera nau­synjar og e­a tengist grundvallar rÚttindum fˇlks? Skori­ er ni­ur Ý heilbrig­iskerfinu og framl÷g til menntunar. Gamlir og lasbur­a eru lßtnir mŠta afgangi ß me­an fjßrmagnseigendum er trygg­ur ■eirra hlutur. Hver man ekki eftir ■egar forsŠtisrß­herrann lřsti yfir a­ innistŠ­ur yr­u trygg­ar uppÝ topp en ■Šr voru a­ mestu Ý eigu ÷rfßrra einstaklinga sem hver um sig ßtti gřfurlegar fjßrhŠ­ir ß bankabˇkum. Stjˇrnmßlamenn og toppar Ý kerfinu hafa tryggt sÚr lÝfeyri sem er margfaldur ß vi­ ■a­ sem venjulegt fˇlk fŠr sem aukinheldur rřrnar st÷­ugt. Hundru­ir milljar­a fara Ý a­ endurreisa ofvaxi­ bankakerfi og hundra­ milljar­ar fara ß hverju ßri Ý vexti af skuldum sem rÝki­ hefur teki­ ß sig. Va­lahei­arg÷ng ganga fyrir sj˙krar˙mum fyrir aldra­a. Skyldi nokkurn undra a­ ■a­ gŠti nokkurrar ˇgle­i ■egar skattarnir eru greiddir.

Menntun og heilbrig­i mikilvŠgast
H˙manistaflokkurinn telur a­ mikilvŠgustu gildi ■jˇ­fÚlagsins sÚu heilbrig­i og menntun og grundvallar lÝfsgŠ­i fˇlks. ŮvÝ beri a­ lßta menntun fˇlks og heilsu ganga fyrir um÷nnun banka og eignafˇlks. A­hlynning gamals fˇlks og ÷ryrkja ß a­ ganga fyrir ofurlÝfeyri ■eirra sem hafa skammta­ sÚr hann sjßlfir. Menntun ß a­ vera fyrir alla og ˇkeypis og ganga fyrir jar­g÷ngum, vaxtagrei­slum og ver­bˇtum.

┌t ˙r blindg÷tunni
N˙ til dags eru hagsmunir peninga og valdamanna lßtnir ganga fyrir vi­ ˙tdeilingu skattfjßrins, ■etta er lřsandi fyrir gildismati­ sem mˇtar ■jˇ­fÚlagi­ n˙na. Ůa­ gengur ■ˇ ■vert gegn ■eirri afst÷­u sem birtst hjß fˇlki ■egar ■a­ hefur tŠkifŠri til a­ hjßlpa nau­st÷ddum. Ůessi mˇts÷gn ■egar vi­ stjˇrnumst af gildismati peninga- og einstaklingshyggju og framkvŠmum gegn betri vitund er aflvaki ˇrei­u og togstreitu ■eirrar sem vi­ upplifum n˙. Breyting ß rÝkjandi gildismati - sem birtist Ý skřrum ßformum um mennska framtÝ­ og forgangsr÷­ sem er sambo­in mannlegri reisn er lei­in ˙t ˙r blindg÷tunni.


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband