Myndband: Að opna kókóshnetu

Þessi maður er að opna kókóshnetu til að gefa mér að drekka vökvann sem er í henni. Þetta er glær vökvi sannkallaður orkudrykkur. Eftir að drekka vökvann er gott að borða það sem hefur sest til í kókóshnetunni .. ef hún er ekki gömul er þetta mjúk hvít "hvelja" sem bragðast mjög vel. Þetta er í héraðinu Grand Anse á Haiti. Ég man hverra manna hann er en er búinn að gleyma nafninu

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband