Brf til vina minna - eftir Silo upphafsmann Hmanistahreyfingarinnar

Um langa hr hefur essi bloggsa mn ekki veri virk sem slk en n mun g virkja hana og nta til a kynna efni sem gti komi a gagni vi a skapa betra samflag slandi sem og annarsstaar - mennskt samflag. Aallega mun vera um a ra efni eftir upphafsmann Hmanistahreyfingarinnar, Silo - Mario Luis Rodrigues Cobos. http://en.wikipedia.org/wiki/Mario_Luis_Rodr%C3%ADguez_Cobos
http://silo.net/en/home
Fyrsta riti sem birtisn essari bloggsu er BRF TIL VINA MINNA sem kom fyrst t spnsku ri 1994 en var tgefi slensku af Hverfisflagi hmanista vesturb Reykjavkur ma 1998.
Umrdd brf eru tu talsins og mun g birta au hr sunni kafla fyrir kafla.

Fyrsta brf til vina minna
21. febrar 1991

Kru vinir,
Um nokkurn tma hafa mr borist brf vsvegar a r heiminum, ar sem g er beinn um a skra betur ea tfra nnar, mis efni sem koma fyrir bkum mnum. Oftast er g beinn um a tskra reifanleg ml, svo sem ofbeldi, stjrnml, hagfri, umhverfisml og flagsleg tengsl sem og tengsl milli einstaklinga. Eins og sj m eru hugarefni flks mrg og af msum toga og v ljst a srfringa essum svium yrfti til a svara, sem g er auvita ekki. Samt get g vonandi stuttu mli, a svo miklu leyti sem g get n ess a endurtaka a sem g hef skrifa annarsstaar, lst meginatrium eim almennu astum sem vi bum vi dag og helstu straumum sem n eru a skjta upp kollinum.
rum tmum hefur kvein hugmynd um "menningarsjkdm" veri notu sem hinn raui rur lsingar af essu tagi. Hr mun g ess sta einblna hinar ru breytingar sem n eiga sr sta, jafnt hagkerfum missa landa sem sivenjum, hugmyndakerfum jafnt sem gildismati. Me essu vil g reyna a finna rtur essa srstaka stefnuleysis sem dag virist vera a kfa bi einstaklinga og heilar jir.
ur en g tek til vi etta efni vil g gera tvr athugasemdir. Hin fyrri varar heiminn sem er horfinn - einhverjum gti fundist a efni liti me nokkrum sknui essu brfi. Varandi etta atrii vil g segja a vi sem trum framrun mannsins erum hreint ekki niurdregin vegna eirra breytinga sem vi sjum. vert mti, myndum vi vilja hraa atburarsinni enn frekar, samtmis v sem vi reynum betur og betur a alaga okkur essum nju tmum.
Seinna atrii varar stl essa brfs - einhverjum gti fundist vi einfalda um of ml eirra sem vi gagnrnum, me v a setja essi efni fram svo "frumstan" htt sem raun ber vitni. eir sem vi gagnrnum setja hlutina hreint ekki fram ennan htt. Hva varar tjningarform sem essir formlendur hins "Nja Heimsskipulags" gtu kosi, vildi g einungis gefa eftirfarandi skringu. egar minnst er etta flk leita sfellt huga minn kaflar r tveimur mjg lkum bkmenntaverkum, 1984 eftir George Orwell og Verld n og g eftir Aldous Huxley. Bir essir venjulegu rithfundar su fyrir sr framtarheim, ar sem, annahvort me ofbeldisaferum ea rri, mannveran var a lokum undiroku og ger a vlmenni. En g tri a eir hafi bir, kannski undir hrifum fr svartsni sns tma, sem g tla ekki a reyna a tlka hr, tla "eim vondu" of mikla skynsemi bkum snum, og "eim gu" of mikla heimsku.
dag eru "hinir slmu" mjg grugt flk, haldi mrgum vandamlum, en llum tilvikum algerlega frt um a beina sgulegri framvindu gan farveg, framvindu sem greinilega ltur sig engu skipta vilja eirra n getu til skipulagningar. etta flk, sem leggur sig ltt fram, hefur san tknimenn jnustu sinni sem hafa einungis hlutalausnir og sorglega fullngjandi rri. v vil g bija ykkur um a taka ekki of alvarlega r fu mlsgreinar, ar sem g hef skemmt mr vi a leggja eim or munn er eir segja ekki raun, setningur eirra beinist tt sem liggur orunum. g held a vi ttum a skoa essa hluti n eirrar alvrugefni sem er svo einkennandi fyrir etta deyjandi tmabil og ess sta fjalla um me kmni sem virir ekki neitt, lkt og finnst brfum sem fara milli gra vina.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband